6.4.2007 | 11:07
Borat
Ég horfði á Borat seint í gærkvöldi og fannst hún nokkuð góð. Með myndinni át ég vínber en ekkert nammi eða svoleiðis enda að koma páskar og þá fær maður aldeilis of mikið af nammi
.Fyrir þá sem ekki hafa séð myndina Borat er hún um fréttamanninn Borat sem fer frá Kasakstan til Ameríku til að gera heimildamynd um lífið í Ameríku en sá leiðangur breytist svo í að finna Pamelu Anderson og giftast henni. Báðfyndin mynd hér á ferð sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara
!
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð mynd, já!
Jökull Logi Arnarsson (IP-tala skráð) 6.4.2007 kl. 21:35
Vantar ekkert upp á skemmtilegheitin hjá Borat, frænda okkar. Ég og Haukur, frændi þinn á Akureyri, gubbuðum næstum því af hlátri (og ógeði) meðan við góndum á þessa snilld/þetta ógeð. Ég hinsvegar skil vel þá sem eru fúlir út í hann, það eru þeir sem léku í myndinni, en líta út fyrir að hafa ekki verið að leika, t.d. strákarnir í rútunni (þeir sem vildu leyfa þrælahald) og karlinn í Ródeóinu.
Bið að heilsa og þambiði þara.
Ingvar Valgeirsson, 6.4.2007 kl. 22:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.