Mr.Bean´s Holiday

Í dag fór ég í bíó á myndina "Mr.Bean´s Holiday" í Laugarásbíói. Ég fór með mömmu og við ætluðum á tilboð kl. 2, helmings afsláttur, en þá var uppselt svo við ákváðum að fara kl.4 því maðurinn í afgreiðslunni bauð okkur helmings afslátt þá líka!Tounge . Myndin var barasta nokkuð góð og ég skemmti mér stórkostlega. Eins og nafnið gefur að kynna fjallar myndin um sumarfrí Mr.Bean´s.Nú er ég líka búinn að þvo af mér þetta ógeðslega krem sem ég var með og get því hagað mér eins og venjuleg manneskja og er þessvegna himinlifandi. Núna erum við mamma búin að leigja okkur myndina "Borat" sem á víst að vera svo frábær og við erum að fara að horfa á hana núna í kvöldCool . Á morgun mun ég svo sennilega skrifa aðeins um þá einstöku mynd en annars segi ég bara verið hress og í stuði með guðiHalo !

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

ég er í stuði með kartöfluflögum og kristal og er barasta bara að huxa um að glápa á mynd lika. Keypti 12 egg i bónus en páskaeggin voru búin þannig að það verða bara egg með beikoni á sunnudaginn og ég finn einhvern flottan málshátt til að setja á diskinn. Súkkulaði er líka óhollt.

arnar valgeirsson, 5.4.2007 kl. 22:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Atli Arnarsson
Atli Arnarsson
Ég er 11 ára piltur sem býr í Reykjavík.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband