Krem-vesen

Nú er ég með eitthvað leiðinda krem sem ég þarf að vera með á mér í heilan sólarhring.Þetta þarf að vera á ÖLLUM líkamanum, bókstaflega reyndar fyrir utan andlitið. Fyrst eftir að maður fær þetta á sig getur mann sviðið alveg óskaplega og það bætir ekki fyrir að það er alveg hræðileg lykt af þessu. Þegar ég fékk þetta fékk ég líka svakalegan magaverk og varð flögurt. Nú þegar ég skrifa þetta er ég líka með asnalega bómullarhanska en hvað um það,  svona er lífið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

Sættu þig við það. Þu ert geimvera..... til hamingju með nýju bómullarhanskana!

arnar valgeirsson, 4.4.2007 kl. 22:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Atli Arnarsson
Atli Arnarsson
Ég er 11 ára piltur sem býr í Reykjavík.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband