4.4.2007 | 11:01
Páskafríið...
Jibbííííí! Ég er kominn í páskafrí sem er snilld. Er reyndar ekki á fyrsta degi þess því það byrjaði föstudaginn 30. mars þegar ég gekk úr skólanum og beint heim, þannig að ég er búinn að gera ýmislegt í páskafríinu sem hefur verið mjög gaman. T.d. hefur Gísli vinur minn gist hjá mér og við gerðum ýmislegt skemmtilegt þá. Svo daginn eftir fórum við Gísli saman í sund í Breiðholtslaugina í svona 3 klst. Daginn eftir það fór ég með Eyþóri og Gísla á skauta sem var snilld. Þar hittum við Daníel og Val vini okkar. Ég náði nú ekki að plata neinn neitt vel á 1. apríl en ég lék við Gísla og keppti í fótbolta með fram á fyrsta leiknum á Reykjavíkur mótinu hjá mér. Þetta er bara búið að vera skemmtilegt það sem sem búið er af páskafríinu.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Páskafrí eru ekkert annað en snilld. Maður breytist í rúsinu ef maður er í sundi í 3 tíma. Mundu það næst. Það er ekkert verið að tala um úrslitin í leiknum, ha...
Annars er þetta flott síða, nema auðvitað þetta undarlega merki efst á síðunni og ég hvet þig til að skipta.
arnar valgeirsson, 4.4.2007 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.